11 verðlaun á Norðurlandamótinu
Allur hópurinn Nú um helgina var haldið Norðurlandamótið í taekwondo. Mótið var að þessu sinni haldið í Finnlandi, en Norðurlöndin skiptast á að halda mótið. Mótið var haldið í Kisakallion sem er í...
Allur hópurinn Nú um helgina var haldið Norðurlandamótið í taekwondo. Mótið var að þessu sinni haldið í Finnlandi, en Norðurlöndin skiptast á að halda mótið. Mótið var haldið í Kisakallion sem er í...
Á föstudag verður ekki æfing þar sem þjálfararnir verða á Norðurlandamótinu í Finnlandi. Á mánudag verða allar æfingar nema fyrir fyrsta hópinn kl 16:10, það verður ekki æfing fyrir þann hóp. Á þri...
Núna um helgina (25. maí) verður haldið Norðurlandamótið í taekwondo. Stór hópur Íslendinga fer á mótið og þar af 11 keppendur frá Keflavík. Þetta er stærsti hópur Keflvíkinga á erlent mót, en kepp...
Nú fyrir skemmstu komu tveir keppendur frá taekwondodeild Keflavíkur úr æfinga- og keppnisferð á Spáni. Þau Ástrós Brynjarsdóttir og Svanur Þór Mikaelsson sem eru bæði ríkjandi Íslandsmeistarar og ...
Um helgina var haldið þriðja og síðasta mótið í Bikarmótaröð taekwondo sambands Íslands. Mótið var haldið í íþróttahúsi Keflavíkur við Sunnubraut. Rúmlega 200 keppendur tóku þátt frá 8 félögum. Á l...
Bikarmót 3 Taekwondó Bikarmót 3 Taekwondó verður haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut 34 Keflavík laugardaginn 4. maí og sunnudaginn 5. maí. Mótið er frá kl. 10:00 – 16:00 báða daganna. Hvetja sem...
Bikarmót 3 verður haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut 4-5 maí n.k. og verður síðasta mót tímabilsins Skráning fer fram hérna, hægt að skrá sig út vikuna https://docs.google.com/spreadsheet/viewfo...
Kristmundur Gíslason, keppandi Keflavíkur og taekwondo maður ársins 2012 var að keppa á Evrópumóti undir 21 árs í Moldavíu. Kristmundur, sem er 17 ára, keppti í sterkum flokki -87kg. Hann keppti vi...