Fréttir

Keflvíkingar í Serbíu
Taekwondo | 21. apríl 2013

Keflvíkingar í Serbíu

Tekið af vf.is

Hópurinn í Serbíu.
Íþróttir | 15. apríl 2013 08:07
Keflvíkingar glæsilegir fulltrúar Íslands
Keflvíkingarnir Karel Bergmann Gunnarsson, Kristmundur Gíslason og Helgi Rafn Guðmundsson tóku allir þátt á sterku takwondomóti í Serbíu um helgina. Þeir kepptu þar fyrir Íslands hönd og stóðu sig allir með prýði. Mótið kallast Millennium Open og var nú haldið í 7. sinn. Aðeins fóru þrír keppendur frá Íslandi á mótið og komu þeir allir frá Keflavík.
Karel reið á vaðið en hann var í feiknisterkum unglingaflokki. Karel er m.a. margfaldur Íslandsmeistari og einn besti unglingakeppandi Íslands. Á þessu móti keppti hann í -63kg flokki unglinga. Hann barðist vel og sótti hart allan tímann en þurfti að láta í minni pokann fyrir sterkum serbneskum keppanda.
Kristmundur keppti næst. Kristmundur er á leiðinni á Evrópumót undir 21. árs sem verður haldið í Moldavíu næstu helgi. Þetta mót var liður í undirbúningi fyrir það mót, en Kristmundur var m.a. valinn taekwondomaður ársins á síðasta

Páskafrí
Taekwondo | 23. mars 2013

Páskafrí

Á mánudag verður æfing kl 18-19 fyrir 8-12 ára og kl 19-20:30 fyrir 13 ára+ engar aðrar æfingar verða þann dag. Þriðjudaginn 26. mars - þriðjudaginn 2. apríl verða engar formlegar æfingar, en hugsa...

Nánar um íslandsmót
Taekwondo | 15. mars 2013

Nánar um íslandsmót

Dagskrá og upplýsingar um helgina, takið vel eftir og lesið þennan póst þar til þið eruð með allt á hreinu! kl 17-18 verður létt æfing og upplýsingar um mótið fyrir alla sem eru að fara að keppa. K...

Skráning á íslandsmót
Taekwondo | 27. febrúar 2013

Skráning á íslandsmót

Skráning á íslandsmótið fer fram hérna https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?formkey=dE1qczNRbUNYWmdUTWFMRzFWUEFnUHc6MA#gid=0 Skráningarfrestur er til næsta miðvikudags 6. mars

Keflvíkingar unnu Bikarmót 2 á ótrúlegan hátt
Taekwondo | 25. febrúar 2013

Keflvíkingar unnu Bikarmót 2 á ótrúlegan hátt

16. og 17. febrúar s.l. var haldið Bimarmót TKÍ nr tvö af þremur. Keflvíkingar voru með fremur fámennt lið að þessu sinni, en 2-3 önnur lið voru með mun fleiri keppendur. Keflvíkingarnir stóðu sig ...

Öskudagsæfing
Taekwondo | 11. febrúar 2013

Öskudagsæfing

Öskudagsæfing Á miðvikudag er öskudagur og að því tilefni verður sérstök æfing. Iðkendur mæta í búning ef þeir vilja. Farið verður í leiki og gefin verðlaun fyrir besta búninginn. Kl 16:30 = 6-7 ár...

Google dagatal
Taekwondo | 2. febrúar 2013

Google dagatal

Smellið hér til að fara á google dagatal taekwondo deildarinnar Í neðra hægra horninu er hægt að smella á +google til að flytja dagatalið yfir á dagatalið sitt

Skráning á næsta bikarmót
Taekwondo | 29. janúar 2013

Skráning á næsta bikarmót

Næsta bikarmót verður 16-17 febrúar í aftureldingu, skráning fer fram hérna https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?formkey=dHFVNXRSUjFlYlF5YV9xdmk4SnNJVmc6MA#gid=0 Þegar þið hafið fyllt þetta...