Fréttir

Taekwondo | 24. maí 2013

Keflvíkingar fara á Norðurlandamótið

Núna um helgina (25. maí) verður haldið Norðurlandamótið í taekwondo. Stór hópur Íslendinga fer á mótið og þar af 11 keppendur frá Keflavík. Þetta er stærsti hópur Keflvíkinga á erlent mót, en keppendur úr Keflavík hafa gert það gott bæði hér heima og erlendis á þessu tímabili. Keflvíkingarnir sem og aðrir Íslendingar hafa æft vel fyrir þetta mót og stefna á góðan árangur. Hér fáum við að kynnast keppendunum aðeins betur.

 

Adda Paula Ómarsdóttir

Aldur?

13

 

Flokkur á NM?

Keppi í tækni 15-17 ára og hópatækni (keppir upp fyrir sig í aldursflokki)

 

Stutt um árangur þinn í taekwondo?

Hef hlotið fjölda verðlauna gull silfur brons á mótum hér innanlands , verið kosin keppandi mótsins, stigahæsti keppandi mótsins, bikarmeistari

 

Hvað hefurður æft taekwondo lengi?

Hef æft  frá því að ég var 6 ára.

 

Markmið í taekwondo?

Að verða betri í dag en ég var í gær.Stefni á að verða Ólympíumeistari

 

Uppáhaldsmatur?
Soðinn fiskur Ýsa með kartöflum og Smjöri Stappað vel saman.

 

 

Hvað finnst þér skemmtilegast við taekwondo?

Að fá útrás í bardaga og læra alltaf nýja tækni því í Taekwondo getur þú alltaf bætt þig sama hversu langt þú ert komin.

 

 

Ari Normandy Del Rosario

 

Aldur?

34

 

Flokkur á NM?

Keppi í bardaga -80kg

 

Stutt um árangur þinn í taekwondo?

Íslandsmeistari 2003

3sæti US Cup 2000, 2sæti scottish open 2003.

Var valinn keppandi mótsins á síðustu tveimur mótum.

 

Hvað hefurður æft taekwondo lengi?

Frá 11 ára til 2003 tók smá pásu og verið að æfa aftur á fullu frá nóvember 2012

 

Markmið í taekwondo? Vinna NM svo vonandi komast á HM 2015.

 

Uppáhaldsmatur?
Núðlur með eggjum. :D

 

Hvað finnst þér skemmtilegast við taekwondo?

Mæta á æfingar.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ágúst Kristinn Eðvarðsson

 

Aldur?

 12 ára

 

Flokkur á NM?

Keppi í -33 kg í bardaga

 

Hvað hefurður æft taekwondo lengi?

 Frá janúar 2008.

 

Stutt um árangur þinn í taekwondo?

Silfur a NM 2012 og fjöldi verðlauna á mótum innanlands,  vann gull á öllum bikarmótum vetrarins í bardaga og 2 silfur og eitt gull í tækni,stefnir á svarta beltið á næstu mánuðum. Nemandi ársins í Keflavík 2012

 

Markmið í taekwondo?

Að keppa á ólympíuleikum.

 

Uppáhaldsmatur?

Kjötsúpa, saffran kjúklingur, grjónagrautur og fullt af öðru eiginlega bara allur matur er góður.

 

Hvað finnst þér skemmtilegast við taekwondo?

Sparring æfingar, mót, og fólkið sem ég æfi með.

 

 

Ástrós Brynjarsdóttir

 

Aldur?
14

 

Flokkur á NM

Keppi í tækni 12-14 ára og bardaga -47kg.

 

Stutt um árangur þinn í taekwondo?

Hef unnið gull í tækni á öllum bikarmótum og Íslandsmótum frá því að ég byrjaði að æfa.  3x Gull á Íslandsmeistarmótinu 2012. Brons á Norðurlandamóti 2012, 2x Gull á Scotish open 2012.  9.sæti á Evrópumótinu á Spáni 2013. 7.sæti á Spánska opna mótinu 2013.

 

Gull á Íslandsmeistara mótinu í bardaga 2012 og 2013. Silfur á Norðurlandamótinu 2012.  Gull á Scottish Open 2012 í tækni.

Taekwondo kona ársins ÍSÍ 2012 og taekwondo kona Reykjanesbæjar 2012

Ótal aðrar viðurkenningar og verðlaun

 

Hvað hefurður æft taekwondo lengi?

Hef æft Taekwondi  frá 2006 og tók svartabeltið í Mai 2012.

 

Markmið í taekwondo?

Markmiðið mitt er að verða Norðurlandameistari í sparring og poomsae, Evrópumeistari og Heimsmeistari í poomsae.

 

Uppáhaldsmatur?

Uppáhaldsmaturinn minn er svo margt,píta, kjúklingur, tacos og margt margt fleirra.

 

Hvað finnst þér skemmtilegast við taekwondo?

 Mér finnst skemmtilegast að mæta á æfingar og læra eitthvað nýtt.  Sérstaklega þegar það er eitthvað erfitt og ég næ að bæta mig í einhverju.  Einnig finnst mér gaman að fara á stór erlend mót og sjá og hitta þá bestu og læra af þeim.

 

 

 

Bjarni Júlíus Jónsson

Aldur?
14 ára

 

Flokkur á NM?

Keppi í tækni 15-17 ára (keppir upp fyrir sig í aldri) og í -65kg flokk í bardaga.

 

Stutt um árangur þinn í taekwondo?

 Bikarmeistari á öllum mótum 2013, og stigahæstur í tækni og samanlögðu á 2. og 3. Bikarmóti .2.sæti á Íslandsmeistaramóti 2013. íslandsmeistari poamse, para poamse, hópa poamse og keppandi mótsins 2012. íslandsmeistari sparring 2012. Gull í sparring og poamse á scottish open 2012.

 

Markmið í taekwondo?

að verða bestur!

 

Uppáhaldsmatur?

er mjög misjafnt en helst bara einfaldur matur.

 

Hvað finnst þér skemmtilegast við taekwondo?

að mæta á æfingar og uppskera á verðlaunapallinum :D

 

 

 

Helgi Rafn Guðmundsson

 

Aldur?

26

 

Flokkur á NM

Keppi í bardaga -80kg

 

Stutt um árangur þinn í taekwondo?

8 Íslandsmeistaratitla í taekwondo, 2 Bikarmeistaratitla einstaklinga. Fjölda aðra innlenda og erlenda verðlauna. Verðlaunasti þjálfari Íslands síðustu 6 ár. Taekwondo maður ársins ÍSÍ 2010 og 2008.

 

Hvað hefurður æft taekwondo lengi?

Rúm 12 ár

 

Markmið í taekwondo?

Halda alltaf áfram að bæta við mig þekkingu, getu og kunnáttu, stunda taekwondo eins lengi og hjartað slær. Vera áfram með lið í fremstu röð á Íslandi og víðar. Gera betur í dag en í gær!

 

Uppáhaldsmatur?

Nánast allt sem konan mín eldar.

 

Hvað finnst þér skemmtilegast við taekwondo?

Það eru óendanlegir möguleikar á bætingu, það er svo mikið sem á eftir að gera í íþróttinni á Íslandi og verkefnin eru spennandi. Það er svo gaman að sjá þegar iðkendur blómstra í íþróttinni.

Karel Bergmann Gunnarsson

 

Aldur?

15 ára

 

Flokkur á NM

Ég keppi í sparring (bardaga) og er að keppa í -59 kg.

 

Stutt um árangur þinn í taekwondo?

Svartbeltingur, landsliðsmaður,

2013 Íslandsmeistari og þrefaldur bikarmeistari í sparring ásam því að vera valinn keppandi mótsins á bikarmóti III. Silfur á RIG, Silfur og brons í tækni á bikarmóti.

2012  Brons í bardaga á bikarmóti. Silfur á Íslandsmóti í bardaga. Brons á Norðurlandamóti. Silfur á Íslandsmóti í paratækni. Silfur á Scottish Open. Brons í tækni á bikarmóti. Gull í bardaga á bikarmót  og valinn besti keppandinn í bardaga á einu bikarmótinu. Sigraði sinn flokk í bardaga á landsmóti UMFÍ.

2007-2011 Íslandsmeistari í bardaga. 4 gull og 2 silfur á Bikarmótum.

 

Hvað hefurður æft taekwondo lengi?

Síðan árið 2006

 

Markmið í taekwondo?

Komast á Ólympíuleikana 2020

 

Uppáhaldsmatur?

Kjúklingur

 

Hvað finnst þér skemmtilegast við taekwondo?

Ég fæ svo mikla útrás á æfingu og mér finnst alltaf gaman að keppa og fá mikla hreyfingu.

 

 

 

Kristmundur Gíslason

Aldur?

17

 

Flokkur á NM

Keppi í  -87kg í bardaga

Stutt um árangur þinn í taekwondo?

5-8 sæti á HM í junior 2012

1. sæti í junior á scottish open 2012

3.sæti á RIG 2012

3. sæti í senior á scottish open 2012

valinn taekwondomaður ársin 2012

3.sæti á milennium open 2013

Þjálfa yngri  hópa í keflavík

Taekwondo maður ársins ÍSÍ 2012

 

Hvað hefurður æft taekwondo lengi?

7 eða 8 ár held ég

 

Markmið í taekwondo?

Vinna fleiri mót.

Uppáhaldsmatur?

Nautasteik

 

Hvað finnst þér skemmtilegast við taekwondo?

Að æfa bardaga og keppa.

 

 

Svanur Þór Mikaelsson

 

Aldur?

13 ára

 

Flokkur á NM

Keppi í tækni 12-14 ára og bardaga -49kg.

 

Stutt um árangur þinn í taekwondo?

4 gull á Reykjavík International Games, karlkyns keppandi mótsins.

3x islandsmeistari

Nemandi arsins tkd deild keflavikur 2011 og fjöldi annarra viðurkenninga.

 

Hvað hefurður æft taekwondo lengi?

6 ár

 

Markmið í taekwondo?

Komast eins langt og ég get í íþróttinni

 

Uppáhaldsmatur?

Kjúklingarétturinn hennar mömmu

 

Hvað finnst þér skemmtilegast við taekwondo?

Útrásin sem maður fær, fjölbreyttar og góðar æfingar og góður félagsskapur

 

 

Sverrir Örvar Elefsen

Aldur?
15 ára

 

Flokkur á NM?

Keppi í tækni 15-17 ára og -51kg flokki í bardaga.

 

 

Stutt um árangur þinn í taekwondo?

Íslandsmeistari í Sparring 3sinnum

Íslandsmeistari í Para 2sinnum Íslandsmeistari í Einstaklings 1sinni

og í hópa 2sinnum

Íslandsmeistari í hópapoomsae 2sinnum

 

 

Hvað hefurður æft taekwondo lengi?

Síðan 2006

 

 

Uppáhaldsmatur?

Subway

 

 

Hvað finnst þér skemmtilegast við taekwondo?

Að það er alltaf hægt að bæta sig

 

 

 

 

Ægir Már Baldvinsson

 

Aldur?

14+

 

Flokkur á NM

Keppi í tækni 12-14 ára og -57kg flokk í bardaga.

 

Stutt um árangur þinn í taekwondo?

5 Íslandsmeistaratitlar

Bikarmótaröð 2011 - 5x gull, 1 brons

Bikarmótaröð 2012 - 4x gull, 2x silfur

Bikarmótaröð 2013 - 4x gull, 2x silfur

Reykjavík International Games 2x gull 1x brons

Landsmót UMFÍ 1x gull 1x silfur

Fjöldi annarra verðlauna og viðurkenninga fyrir stigahæsta keppanda mótsins fjórum sinnum.

Nemandi ársins 2x í sínum hóp.

 

Hvað hefurður æft taekwondo lengi?

Markmið í taekwondo?

Komast á Ólympíuleikana að keppa.

 

Uppáhaldsmatur?

 Kjúklingur

 

Hvað finnst þér skemmtilegast við taekwondo? Æfingarnar, félagsskapurinn og að ná árangri. Ætla mér líka að ná langt í judo og brazilian jiu jitsu.