Ágúst sigrar Frakkland á HM
Ágúst Kristinn Eðvarðsson taekwondo kappi keppti í dag á Heimsmeistaramóti ungmenna í taekwondo. Ágúst er í toppformi en fyrir rúmum 6 vikum þá vann hann til bronsverðlauna á Evrópumótinu. Í flokki...
Ágúst Kristinn Eðvarðsson taekwondo kappi keppti í dag á Heimsmeistaramóti ungmenna í taekwondo. Ágúst er í toppformi en fyrir rúmum 6 vikum þá vann hann til bronsverðlauna á Evrópumótinu. Í flokki...
Æfingataflan 2014- 2015 er hérna til hliðsjónar en með fyrirvara um breytingar.
Það er heldur betur uppskera hjá taekwondo deild Keflavíkur en á innan við viku þá höfðu tveir Keflvíkingar fengið verðlaun á Evrópumóti í taekwondo. Bartosz Wiktorowicz og Ágúst Kristinn Eðvarðsso...
Tekið af facebook síðu Helga Rafns yfirþjálfara : Í dag er einn stærsti dagur sem ég hef upplifað sem þjálfari. Fyrir nokkru síðan voru Daníel Aagaard-Nilsen Egilsson Daniel Arnar og Ágúst Kristinn...
Á föstudag verða æfingabúðir í Keflavík. Æfingabúðirnar eru hluti í undirbúningi fyrir EM og eru opnar fyrir alla sem eru cadet eða junior (12 ára og eldri á árinu). Það kostar ekkert að vera með e...
ATH vegna þess að sumir skólarnir eru ekki búnir fyrr en á þriðjudag þá byrjar Drekaævintýrið á MIÐVIKUDAG en ekki MÁNUDAG eins og var auglýst. Það lengist þá aftast á námskeiðið en síðasti dagurin...
Það verður nóg að gera hjá Taekwondodeild Keflavíkur í sumar, en meðal annars verða eftirfarandi námskeið í boði: Taekwondo drekaævintýrið í Reykjanesbæ og Sandgerði, Afrekscamp og Sumarvinna.
Keflavík sigraði síðasta Bikarmótið í Bikarmótaröð taekwondo sambandsins í dag. Keflvíkingar unnu einnig heildarstigakeppnina sem eru heildarárangur yfir öll Bikarmót tímabilsins og eru því Enn Bik...