Fréttir

Evrópumót - Ágúst Kristinn með brons!
Taekwondo | 5. júlí 2015

Evrópumót - Ágúst Kristinn með brons!

Tekið af facebook síðu Helga Rafns yfirþjálfara : Í dag er einn stærsti dagur sem ég hef upplifað sem þjálfari. Fyrir nokkru síðan voru Daníel Aagaard-Nilsen Egilsson Daniel Arnar og Ágúst Kristinn...

Æfingabúðir og sleepover á föstudag
Taekwondo | 17. júní 2015

Æfingabúðir og sleepover á föstudag

Á föstudag verða æfingabúðir í Keflavík. Æfingabúðirnar eru hluti í undirbúningi fyrir EM og eru opnar fyrir alla sem eru cadet eða junior (12 ára og eldri á árinu). Það kostar ekkert að vera með e...

Breytt dagsetning á Drekanámskeiði
Taekwondo | 6. júní 2015

Breytt dagsetning á Drekanámskeiði

ATH vegna þess að sumir skólarnir eru ekki búnir fyrr en á þriðjudag þá byrjar Drekaævintýrið á MIÐVIKUDAG en ekki MÁNUDAG eins og var auglýst. Það lengist þá aftast á námskeiðið en síðasti dagurin...

Spennandi sumar með Taekwondo
Taekwondo | 12. maí 2015

Spennandi sumar með Taekwondo

Það verður nóg að gera hjá Taekwondodeild Keflavíkur í sumar, en meðal annars verða eftirfarandi námskeið í boði: Taekwondo drekaævintýrið í Reykjanesbæ og Sandgerði, Afrekscamp og Sumarvinna.

Keflavík Bikarmeistarar
Taekwondo | 10. maí 2015

Keflavík Bikarmeistarar

Keflavík sigraði síðasta Bikarmótið í Bikarmótaröð taekwondo sambandsins í dag. Keflvíkingar unnu einnig heildarstigakeppnina sem eru heildarárangur yfir öll Bikarmót tímabilsins og eru því Enn Bik...

Ástrós á pall í Danmörku
Taekwondo | 10. maí 2015

Ástrós á pall í Danmörku

Ástrós Brynjarsóttir var að keppa á opna danska meistaramótinu í tækni. Hún er þar úti ásamt 5 öðrum landsliðskeppendum og landsliðsþjálfurum Íslands. Ástrós var í erfiðum og stórum flokki en þar v...

Kristmundur á HM
Taekwondo | 10. maí 2015

Kristmundur á HM

Kristmundur Gíslason mun keppa á Heimsmeistaramóti fullorðna ásamt 2 öðrum keppendum úr íslenska landsliðinu. Hérna er myndband um kappann. Hér er einnig viðtal við Kristmund

Styrktar og hraðanámskeið í sumar
Taekwondo | 4. maí 2015

Styrktar og hraðanámskeið í sumar

Styrktar- og hraðanámskeið fyrir íþróttamenn. Var gífurlega vel heppnað námskeið síðasta sumar og stefnum að gera enn betur í ár. Hér má sjá skýrslu síðan námskeiðinu í fyrra Æfingar verða á þriðju...