Fréttir

Taekwondo | 12. maí 2015

Spennandi sumar með Taekwondo

Það verður nóg að gera hjá Taekwondodeild Keflavíkur í sumar, en meðal annars verða eftirfarandi námskeið í boði:

 




Taekwondo drekaævintýrið í Reykjanesbæ
10. - 23. júní milli kl 09:00 og 12:00 í Bardagahöllinni að Iðavöllum 12.
Sumarnámskeið í Taekwondo, almennri sjálfsvörn og hreyfingu.
Kennarar: Helgi Rafn Guðmundsson, íþróttafræðingur og afreksþjálfari,ásamt aðstoðarmönnm úr landsliði Íslands í Taekwondo.


Taekwondo drekaævintýrið í Sandgerði
6. - 10. júní milli kl. 09:00 og 12:00 í Íþróttamiðstöðinni í Sandgerði og nágrenni.
Sumarnámskeið í Taekwondo, almennri sjálfsvörn og hreyfingu.
Kennarar: Helgi Rafn Guðmundsson, íþróttafræðingur og afreksþjálfari,ásamt aðstoðarmönnm úr landsliði Íslands í Taekwondo.


Afrekscamp 2015
8. - 24. júlí í Bardagahöllinni að Iðavöllum 12 - Fyrir rautt belti og hærra
7 vikur af hágæða prógrammi.
Æfingar - Fyrirlestrar - Tilraunir - Verkefni - Hreyfigreiningar - Leikgreiningar
Innifalið er styrktar- og hraðanámskeið og allar æfingar hjá félaginu.
Taktu leikinn þinn á næsta stig og endum á unglingalandsmótinu á Akureyri
 

Hraða- og styrktarnámskeið fyrir íþróttamenn
2. júní - 10. júlí

 

  • Grunnkennsla í lyftingum
  • Hraðaþjálfun
  • Snerpuþjálfun
  • Sprengikraftur

Kennarar: Helgi Rafn Guðmundsson, íþróttafræðingur og afreksþjálfari

 


Sumarvinna fyrir Taekwondo
í samvinnu við Vinnuskól Reykjanesbæjar.

  • Afrekscamp og æfingar
  • Aðstoðarþjálfun
  • Vídeógreiningar
  • Viðhald húsnæðis
  • Taekwondo- og heilsutengd verkefni
  • Fyrirlestrar
  • Heimsóknir
  • Fjör og sprell

Skráning fer fram hérna

Nánari upplýsingar - helgiflex@gmail.com