Fréttir

Æfingabúðir með Ólympíufaranum Suvi Mikkonen
Taekwondo | 15. september 2013

Æfingabúðir með Ólympíufaranum Suvi Mikkonen

Jesus Ramal & Suvi Mikkonen Verða með æfingarbúðir í HK. Föstudaginn 20 september í íþróttahúsi Snælandsskóla Öllum félögum stendur til boða að mæta og vera með okkur á þessum æfingum. Væri gott að...

Úrtökur fyrir U&E
Taekwondo | 11. september 2013

Úrtökur fyrir U&E

Ungir og efnilegir í kyorugi (bardaga) Nú fer vetrarstarfið okkar að hefjast hjá U & E í kyorugi. Þá höldum við æfingabúðir sem eru opnar fyrir þá sem komu á sérstakar úrtökur og stóðu sig vel þar....

Byrjendanámskeið fyrir fullorðna
Taekwondo | 2. september 2013

Byrjendanámskeið fyrir fullorðna

Byrjendanámskeið í taekwondo fyrir fullorðna byrjar 9. september. Æfingarnar fara fram á mánudögum og miðvikudögum kl 20-20:15 í Bardagahöll Reykjanesbæjar, Iðavöllum 12 Farið verður í grunnatriði ...

Æfingar byrja mánudaginn 9. september
Taekwondo | 30. ágúst 2013

Æfingar byrja mánudaginn 9. september

Æfingarnar hjá taekwondo deildinni byrja formlega mánudaginn 9. september. 9-14 september er prufuvika fyrir nýja iðkendur. Þá geta nýjir iðkendur prófað alla tíma sér að endurgjaldslausu.

Árangurinn á EM ungmenna
Taekwondo | 29. ágúst 2013

Árangurinn á EM ungmenna

21-25 ágúst var haldið Evrópumót ungmenna í taekwondo á aldrinum 12-14 ára. Fjórir íslenskir keppendur tóku þátt en með í för voru einnig þjálfarar og fylgdarlið. Ágúst Kristinn Eðvarðsson, Keflaví...

Keflvíkingar fara til EM í Rúmeníu á morgun
Taekwondo | 19. ágúst 2013

Keflvíkingar fara til EM í Rúmeníu á morgun

Á morgun, þriðudag halda 4 íslenskir keppendur á EM 12-14 ára í taekwondo. Mótið er haldið í Rúmeníu og byrjar á fimmtudag. 3 keppendur frá Keflavík keppa og það eru Ágúst Kristnn Eðvarðsson sem ke...