Fréttir

Nýjir svartbeltingar
Taekwondo | 20. október 2013

Nýjir svartbeltingar

19. okt s.l. voru eftirfarandi iðkendur að taka svartbeltispróf taekwondo samband Íslands.

1. Victoría Ósk Anítudóttir 1.poom frá Keflavík
2. Björn Lúkas Haraldsson 1.dan frá Grindavík
3. Ágúst Kristinn Eðvarðsson 1.poom frá Keflavík
4. Kolbrún Guðjónsdóttir 1.dan frá Keflavík
5. Samr-E-Zahida UA-ZAMAN 1.poom frá Ármann
6. Svanur þór Mikaelson 2.poom frá Keflavík
7. Kristmundur Gíslason 2.dan frá Keflavík
8. Ástrós Brynjarssdóttir 2.poom frá Keflavík
9. Karel Bergmann Gunnarsson 2.dan frá Keflavík
10. Sverrir Örvar Elefsen 2.dan frá Keflavík

Allir stóðu sig með mikilli prýði en 4 náðu ekki að klára brothluta prófsins og munu því klára þann hluta eftir nokkrar vikur. Mikil einbeiting og undirbúningur skein frá próftökum

Æfingar halda í vetrarfríinu
Taekwondo | 20. október 2013

Æfingar halda í vetrarfríinu

Allar æfingar verða samkvæmt stundatöflu þrátt fyrir vetrarfríin í skólunum helgina 18-21 okt

Svartbeltispróf á laugardag
Taekwondo | 16. október 2013

Svartbeltispróf á laugardag

Næsta laugardag 19. okt verður svartbeltispróf í taekwondo. 8 próftakar frá Keflavík, 1 frá Grindavík og 1 frá Ármanni munu taka próf. Prófið verður í Ármann og byrjar kl 12. Prófið er opið áhorfen...

Æfingabúðir með Ólympíufaranum Suvi Mikkonen
Taekwondo | 15. september 2013

Æfingabúðir með Ólympíufaranum Suvi Mikkonen

Jesus Ramal & Suvi Mikkonen Verða með æfingarbúðir í HK. Föstudaginn 20 september í íþróttahúsi Snælandsskóla Öllum félögum stendur til boða að mæta og vera með okkur á þessum æfingum. Væri gott að...

Úrtökur fyrir U&E
Taekwondo | 11. september 2013

Úrtökur fyrir U&E

Ungir og efnilegir í kyorugi (bardaga) Nú fer vetrarstarfið okkar að hefjast hjá U & E í kyorugi. Þá höldum við æfingabúðir sem eru opnar fyrir þá sem komu á sérstakar úrtökur og stóðu sig vel þar....

Byrjendanámskeið fyrir fullorðna
Taekwondo | 2. september 2013

Byrjendanámskeið fyrir fullorðna

Byrjendanámskeið í taekwondo fyrir fullorðna byrjar 9. september. Æfingarnar fara fram á mánudögum og miðvikudögum kl 20-20:15 í Bardagahöll Reykjanesbæjar, Iðavöllum 12 Farið verður í grunnatriði ...