Fréttir

Ástrós á pall í Danmörku
Taekwondo | 10. maí 2015

Ástrós á pall í Danmörku

Ástrós Brynjarsóttir var að keppa á opna danska meistaramótinu í tækni. Hún er þar úti ásamt 5 öðrum landsliðskeppendum og landsliðsþjálfurum Íslands. Ástrós var í erfiðum og stórum flokki en þar v...

Kristmundur á HM
Taekwondo | 10. maí 2015

Kristmundur á HM

Kristmundur Gíslason mun keppa á Heimsmeistaramóti fullorðna ásamt 2 öðrum keppendum úr íslenska landsliðinu. Hérna er myndband um kappann. Hér er einnig viðtal við Kristmund

Styrktar og hraðanámskeið í sumar
Taekwondo | 4. maí 2015

Styrktar og hraðanámskeið í sumar

Styrktar- og hraðanámskeið fyrir íþróttamenn. Var gífurlega vel heppnað námskeið síðasta sumar og stefnum að gera enn betur í ár. Hér má sjá skýrslu síðan námskeiðinu í fyrra Æfingar verða á þriðju...

Kefvíkingar sigursælir á Barnamóti TKÍ
Taekwondo | 2. maí 2015

Kefvíkingar sigursælir á Barnamóti TKÍ

Keflavík voru með sigursælasta liðið á Barnamótinu sem haldið var um síðustu helgi. Margir ungir keppendur voru að keppa í fyrsta sinn og stóðu sig með sóma. Úrslit má sjá á tki.is

Keflavík Íslandsmeistarar í 10. sinn
Taekwondo | 18. mars 2015

Keflavík Íslandsmeistarar í 10. sinn

Keflavík sigruðu liðakeppni á Íslandsmóti í taekwondo í 10 sinn. Það er mikill heiður fyrir félagið sem hefur verið árangursmesta félag landsins í áraraðir. Mótið var haldið í íþróttahúsinu við Sun...

Keflvíkingar sigursælir á Bikarmóti TKÍ
Taekwondo | 16. febrúar 2015

Keflvíkingar sigursælir á Bikarmóti TKÍ

Bikarmót 2 var haldið í Varmá, Aftureldingu síðustu helgi. Keflvíkingar, sem eru ríkjandi Íslands og Bikarmeistarar, sigruðu heildarstigakeppnina á mótinu. Einnig voru tveir af þremur bestu keppend...

3 Norðurlandatitlar til Keflavíkur
Taekwondo | 16. febrúar 2015

3 Norðurlandatitlar til Keflavíkur

Ágúst Kristinn Eðvarðsson og Ástrós Brynjarsdóttir vörðu Norðurlandameistaratitilinn sinn á NM í Noregi nýverið. Ástrós varð einnig fyrsta íslenska konan til að vinna Norðurlandatitil í poomsae. Ke...

Ný stjórn kosin á aðalfundi
Taekwondo | 29. janúar 2015

Ný stjórn kosin á aðalfundi

22. janúar s.l. var haldinn aðafundur taekwondo deildarinnar. Farið var yfir árið og fulltrúar aðalstjórnar Keflavíkur sátu fundin og sáu um fundarstjórn. Ný stjórn var kosin. Mikael Þór Halldórsso...