Nú styttist í að sumarönnin hefjist og þá er mikið að gerast í taekwondo. Í sumar verða almennar æfingar fyrir 6-9 ára mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl 17-18 30 maí - 27. júlí Almennar æfingar...
Ástrós Brynjarsdóttir var valin íþróttakona Keflavíkur og íþróttkona Reykjanesbæjar. Þetta er i 3. sinn sem Ástrós er valin íþróttakona Keflavíkur. Þetta er einnig í 3. sinn sem hún er valin íþrótt...
Skráningar á æfingabúðirnar með Aaron Cook eru hérna Gjöldin er 2.500 fyrir alla nema svört belti, en svört belti kosta 5.000. Skráning og greiðsla þarf að vera gerð fyrir 3. 10. Greitt inná 0121-2...
Ágúst Kristinn Eðvarðsson taekwondo kappi keppti í dag á Heimsmeistaramóti ungmenna í taekwondo. Ágúst er í toppformi en fyrir rúmum 6 vikum þá vann hann til bronsverðlauna á Evrópumótinu. Í flokki...