Fréttir

Taekwondo | 7. janúar 2019

Frítt sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur 12 janúar

Taekwondo deild Keflavíkur heldur Ókeypis sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur 12. janúar

 

ENGLISH BELOW

Taekwondo deild Keflavíkur bíður upp á ÓKEYPIS sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur laugardaginn 12. janúar. Námskeiðið byggist upp á einfaldri og hagnýtri sjálfsvörn í almennum aðstæðum.

Það verða tvær æfingar. kl 12-14 og 15-16:30. Við vonum að allar komast á báðar æfingarnar.


Mæta skal í þægilegum íþróttafatnaði sem má rífa í og taka með sér vatnsbrúsa. Iðkendur eru ekki í skóm á námskeiðinu. Námskeiðið fer fram í Bardagahöll Reykjanesbæjar við Smiðjuvelli (gamla Metabolic og Danskompaní). https://goo.gl/maps/FMSmRp4UpMK2

Kennarar námskeiðsins eru Helgi Rafn Guðmundsson og Rut Sigurðardóttir
Helgi og Rut hafa æft sjálfsvarnar íþróttir í tæpa tvo áratugi og kennt mörg hundruð manns sjálfsvörn og fjöldan allan af sjálfsvarnarnámskeiðum.

Aðgangur er ókeypis en til að áætla fjölda þarf að skrá sig á þessum hlekk
https://goo.gl/forms/wuFY9gU5zRZv3m4z2

FREE SELF DEFENCE SEMINAR
Taekwondo Keflavík invites you to a FREE self defence seminar. Saturday january 12. The seminar includes simple and practical self defence.

There will we two sessions. From 12-14 and 15-16:30. We hope you can attend both classes.

Participants should wear sports clothes that can be grabbed and bring a water bottle. The seminar is in Bardagahöll Reykjanesbæjar (old Metabolic and Danskompaní) https://goo.gl/maps/FMSmRp4UpMK2

Teaching the seminar is Helgi Rafn Guðmundsson and Rut Sigurðardóttir. Bot hare life long martial artists with around 20 years experience in teaching self defence to hundreds of people around the country.

The seminar is free but you need to register attendance on this link
https://goo.gl/forms/wuFY9gU5zRZv3m4z2