Fréttir

Æfingabúðir taekwondo
Taekwondo | 5. desember 2014

Æfingabúðir taekwondo

Það verða ekki æfingar í Keflavík næsta föstudag útaf þessum æfingabúðum. Allir að skrá sig. Mjaðmanámskeið næstu helgi, 12. - 14. desember, í Bardagahöll Aftureldingar, Við höfum sett saman hóp þj...

Keflavík áfram Íslandsmeistarar
Taekwondo | 5. desember 2014

Keflavík áfram Íslandsmeistarar

Keflavík sigraði Íslandsmótið í taekwondo tækni sem haldið var um síðustu helgi. Ástrós Brynjarsdóttir og Svanur Þór Mikaelsson voru valin bestu keppendur mótsins, en þau eru bæði úr Keflavík.

Ástrós stóð sig vel á HM
Taekwondo | 4. nóvember 2014

Ástrós stóð sig vel á HM

Ástrós Brynjarsdóttir, taekwondo kona Íslands og íþróttamaður Reykjanesbæjar keppti í gær á heimsmeistaramótinu í taekwondo tækni. Þar keppti hún í unglingaflokk og það voru 22 sterkustu keppendur ...

Keflavík sigraði fyrsta bikarmótið
Taekwondo | 4. nóvember 2014

Keflavík sigraði fyrsta bikarmótið

Keflvíkingar unnu fyrsta Bikarmót vetrarins sem haldið var á Selfossi á laugardag. Keflvíkingar voru með 117 stig, í öðru sæti voru Ármenningar með 81 stig og í þriðja sæti var Afturelding með 45 s...

Æfingar falla niður + beltakröfur
Taekwondo | 29. október 2014

Æfingar falla niður + beltakröfur

Æfingar falla niður Allar æfingar hjá taekwondo deild Keflavíkur falla niður á milli 6.-11 nóvember með báðum dögum meðtöldum vegna keppnisferðar hjá stórum hluta deildarinnar. Við viljum einnig be...

Skráning á bikarmót eldri
Taekwondo | 26. október 2014

Skráning á bikarmót eldri

Upplýsingar um mótið má fá hér Skráning fer fram hér, síðasti skráningardagur er á þriðjudag Keflvíkingar eru ríkjandi Bikarmeistarar og það er til mikils að vinna.

Bikarmót 25-26 október
Taekwondo | 19. október 2014

Bikarmót 25-26 október

Bikarmót fyrir 11 ára og yngri verður 25.-26. október n.k. Nánari upplýsingar um mótið má fá hér Skráning á móti ð fer fram hér Skráningarfrestur rennur út á þriðjudag. Iðkendur VERÐA að hafa borga...