Skráning á bikarmót eldri
Upplýsingar um mótið má fá hér Skráning fer fram hér, síðasti skráningardagur er á þriðjudag Keflvíkingar eru ríkjandi Bikarmeistarar og það er til mikils að vinna.
Upplýsingar um mótið má fá hér Skráning fer fram hér, síðasti skráningardagur er á þriðjudag Keflvíkingar eru ríkjandi Bikarmeistarar og það er til mikils að vinna.
Bikarmót fyrir 11 ára og yngri verður 25.-26. október n.k. Nánari upplýsingar um mótið má fá hér Skráning á móti ð fer fram hér Skráningarfrestur rennur út á þriðjudag. Iðkendur VERÐA að hafa borga...
Á laugardag var taekwondosamband Íslands með svartbeltispróf. Það prófdómarar voru Jamshid Mazaheri (7. gráðu svart belti) og Eduardo Rodriguez (5. gráðu svart belti). Að þessu sinni voru 8 iðkendu...
Nú hefur verið bætt við æfingum í Sandgerði. Yngri hópur er 6 ára (1.bekkur) og elsta ár leikskóla. Eldri hópur er 2. bekkur og eldri Æfingagjöld eru 6.500 fram að áramótum.
Æfingar falla niður á föstudag vegna æfingabúðanna í Aftureldingu. Við hvetjum því alla iðkendur til að mæta á æfingabúðirnar.
Við ætlum að panta boli Fullorðinsbolir á 4500kr barnabolir á 4000kr með öllum merkingum! Munum einnig panta buxur, peysur og stuttbuxur. Tilvalið t.d í jólapakkana Margir sem ætla að panta sér auk...
Á föstudag kl 17:30 verður fyrirlestur fyrir alla iðkendur og foreldra um "Æfingadagbók og ferilskrá íþróttamanna". Fyrirlesturinn verður í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Það verða því ekki æfingar ...
Helgi yfirþjálfari var með taekwondo kynningar í Akurskóla föstudaginn. 19. sept, hérna eru nokkrar myndir af hressum krökkum sem tóku þátt.