Úrslit íslands/barnamóts í tækni
Laugardaginn 29. okt síðastliðinn var Íslandsmótið í poomsae haldið og samhliða því barnamót í sömu greinum. Keflvíkingar kepptu með 32 keppendur og stóðu sig feykivel. Voru Keflvíkingar í efstu sætum allra flokka sem þeir kepptu í. Keflvíkingar urðu í 2. sæti í keppni félaga á Íslandsmótinum og 1. sæti á barnamótinu. Keppandi mótsins á barnamótinu var Victoría Ósk Anítudóttir frá Keflavík. Úrslit mótsins má sjá hér að neðan, tekið af tki.is
TKÍ Íslandsmót í tækni 2011 - úrslit
Mótið var haldið í íþróttahúsi Ármanns í Laugardal, 29 október.
Keppandi mótsins:
1. Sæti Eva Valdís Hákonardóttir, 9. kup, Ármann stig: 17
7 stig einstaklingskeppni, 7 stig music/freestyle og 3 stig parakeppni
2-3. Sæti Haukur Fannar Möller, 3. kup, Þór stig: 14
7 stig einstaklingskeppni og 7 stig parakeppni
2-3. Sæti Sveinborg K. Daníelsdóttir, 1. Poom, Þór stig: 14
7 stig einstaklingskeppni og 7 stig parakeppni
Félag mótsins
1. Sæti Ármann stig: 120
2. Sæti Keflavík stig: 79
3. Sæti Þór stig: 26
Einstaklingskeppni í poomsae
Flokkur: Dan belti – Senior KK (1 umferð Keumgang – 2 umferð Koryo)
1. Sæti Karl Jóhann Garðarsson, 1. Dan, Ármann stig: 7,6
2. Sæti Gulleik Lövskar, 3. Dan, Ármann stig: 7,5
3. Sæti Jakob Antonsson, 2. Dan, ÍR stig: 7,1
Flokkur: Dan belti – Senior KVK (1 umferð Keumgang – 2 umferð Koryo)
1. Sæti Írunn Ketilsdóttir, 3. Dan, Ármann stig: 8,0
2. Sæti Sigríður Hlynsdóttir, 1. Dan, ÍR stig: 7,7
3. Sæti Jóhanna H. Þorkelsdóttir, 1. Dan, Ármann stig: 7,2
Flokkur: Dan/Poom belti – Junior KK (1 umferð Keumgang – 2 umferð Koryo)
1. Sæti Ævar Þór Gunnlaugsson, 1. Dan, Keflavík stig: 7,32
2. Sæti Jón Steinar Brynjarsson, 1. Dan,Keflavík stig: 7,25
3. Sæti Jón Axel Jónasson, 1. Poom, Keflavík stig: 6,85
Flokkur: Poom belti – Junior KVK (1 umferð Keumgang – 2 umferð Koryo)
1. Sæti Sveinborg K. Daníelsdóttir, 1. Poom, Þór stig: 7,3Flokkur: 4. – 1. kup – Junior KK (1 umferð Koryo – 2 umferð Oh jang)
1. Sæti Þröstur Ingi Smárason, 2. kup, Keflavík stig: 7,23
2. Sæti Sverrir Örvar Elefsen, 2. kup, Keflavík stig: 7,05
3. Sæti Viktor Ingi Ágústsson, 3. kup, Afturelding stig: 7,02
Flokkur: 4. – 1. kup – Junior KVK (1 umferð Koryo – 2 umferð Oh jang)
1. Sæti Ástrós Brynjarsdóttir, 2. kup, Keflavík stig: 7,47
2. Sæti Samar-E-Zahida Uz-Zaman, 4. kup, Ármann stig: 7,42
3. Sæti Ylfa Rán Kjartansdóttir, 3. kup, Fram stig: 6,28
Flokkur: 4. – 1. kup – Senior KK (1 umferð Koryo – 2 umferð Oh jang)
1. Sæti Haukur Fannar Möller, 3. kup, Þór stig: 8,0
2. Sæti Jóhann Daníel Jimma, 3. kup, Ármann stig: 7,1
3. Sæti Jóhann V Gíslason, 4. kup, ÍR stig: 6,8
Flokkur: 4. – 1. kup – Senior KVK (1 umferð Koryo – 2 umferð Oh jang)
1. Sæti Antje Müller, 1. kup, Ármann stig: 7,8
2. Sæti Kolbrún Guðjónsdóttir, 5. kup, Keflavík stig: 7,4
Flokkur: 9. – 5. kup – Junior KK (1-2 umferð: frjálst vall: il jang–Chil jang)
1. Sæti Bjarni Júlíus Jónsson, 8. kup, Keflavík stig: 7,27
2. Sæti Ægir Jónas Jensson, 5. kup, Þór stig: 7,00
3. Sæti Kári Orrason, 9. kup, Ármann stig: 6,95
Flokkur: 9. – 5. kup – Junior KVK (1-2 umferð: frjálst vall: il jang–Chil jang)
1. Sæti Eva Valdís Hákonardóttir, 9. kup,Ármann stig: 7,1
2. Sæti Álfheiður K Harðardóttir, 5. kup, Ármann stig: 7,0
3. Sæti Hrafnhildur Rafnsdóttir, 5. kup, Björk stig: 6,1
Flokkur: 9. – 5. kup – Senior KK (1-2 umferð: frjálst vall: il jang–Chil jang)
1. Sæti Vésteinn Sæmundarsson, 7. kup, Ármann stig: 7,6
Flokkur: 9. – 5. kup – Senior KVK (1-2 umferð: frjálst vall: il jang–Chil jang)
1. Sæti Guðrún H. Vilmundardóttir, 6. kup, Selfoss stig: 7,4
2. Sæti Inga Eyþórsdóttir, 7. kup, Ármann stig: 7,3
3. Sæti Ágústa S. Pálsdóttir, 6. kup, Ármann stig: 7,1
Parakeppni í poomsae
Flokkur: Parakeppni Mix 4. Kup+ Senior (1 umferð Youk Jang – 2 umferð Sam Jang)
1. Sæti Haukur Fannar Möller, 3. kup, Þór stig: 7,62
Sveinborg K. Daníelsdóttir, 1. Poom, þór
2. Sæti Kolbrún Guðjónsdóttir, 4. kup, Keflavík stig: 7,60*
Ástrós Brynjarsdóttir, 2. Kup, Keflavík
3. Sæti Antje Möller, 1. kup, Ármann stig: 7,60*
Jóhanna H Þorkelsdóttir, 1.Dan, Ármann
*Eftir 2 umferðir voru liðin frá Keflavík og Ármann jöfn stigum og réðust úrslitin í bráðabana.
Flokkur: Parakeppni Mix 4. Kup+ Junior (1 umferð Youk Jang – 2 umferð Sam Jang)
1. Sæti Sverrir Örvar Elefsen, 2. kup, Keflavík stig: 7,58
Þröstur Ingi Smárason, 2. Kup, Keflavík
2. Sæti Andri Freyr Baldvinsson, 4. kup, Keflavík stig: 7,52
Jón Axel Jónasson, 1. poom, Keflavík
3. Sæti Samar-E-Zahida Uz-Zaman, 4. kup, Ármann stig: 7,23
Ricky Alexander Vallefikri, 4. kup, Ármann
Flokkur: Parakeppni Mix 9.-5. Kup Senior & Junior (sameinaður flokkur) 1 umferð Youk
Jang – 2 umferð Sam Jang)
1. Sæti Vésteinn Sæmundsson, 7. kup, Ármann stig: 7,62
Melkorka Víðisdóttir, 6. Kup, Ármann
2. Sæti Ægir Már Baldvinsson, 6. kup, Keflavík stig: 7,28
Bjarni Júlíus Jónsson, 8. kup, Keflavík
3. Sæti Eva Valdís Hákonardóttir, 9. kup, Ármann stig: 7,22
Aron Anh Kyihuynh, 9. kup, Ármann
MuYe – Hópakeppi
Flokkur: Senior, Junior & minior
1. Sæti Lið Ármanns #1
2. Sæti Lið Ármanns #2
3. Sæti Lið Keflavíkur
Music – Freestyle
Flokkur: Senior
1. Sæti Jóhann H. Þorkelsdóttir, 1. Dan, Ármann stig: 4,05
2. Sæti Írunn Ketilsdóttir, 3. Dan, Ármann stig: 4,03
3. Sæti Sigríður Hlynsdóttir, 1. Dan, ÍR stig: 3,63
Flokkur: Junior
1. Sæti Eva Valdís Hákonarsdóttir, 9. Kup, Ármann stig: 3,65
2. Sæti Sverrir Örvar Elfesen, 2. Kup, Keflavík stig: 3,28
3. Sæti Bjarni Júlíus Jónsson, 8. kup, Keflavík stig: 3,08
Barnamót Ármanns 29 október 2011
Einstaklingskeppni í poomsae
Keppandi mótsins:
1. Sæti Victoría Ósk Anitudóttir, 3. kup, Keflavík stig: 19
7 stig parakeppni, 7 stig music/freestyle og 5 stig einstaklingsform
2.-3. Sæti Gabriel Hörður Rodriguez, 6. kup, Ármann stig: 17
7 stig einstaklingskeppni, 7 parakeppni og 3 stig speed-brake
2.-3. Sæti Svanur Þór Mikaelsson, 2. kup, Keflavík stig: 17
7 stig einstaklingskeppni, 5 parakeppni og 5 music/freestyle
Félag mótsins
1. Sæti Keflavík stig: 91
2. Sæti Ármann stig: 57
3. Sæti ÍR stig: 25
Flokkur: 7 ára
1. Sæti Gabriel Hörður Rodriguez, 6. kup, Ármann stig: 7,76
2. Sæti Andri Freyr Haraldsson, 9. kup, Ármann stig: 7,67
3. Sæti Guðrún Viktoría Ólafsdóttir, 8. kup, Keflavík stig: 5,98
Flokkur: 8 ára
1. Sæti Bartosz Wiktorowicz, 8. kup, Keflavík stig: 8,15
2. Sæti Vilhjálmur Vilhjálmsson, 9. kup, Keflavík stig: 7,04
3. Sæti Guðni Kjartansson, 8. kup, Keflavík stig: 6,57
Flokkur: 9 ára
4. Sæti Brynjar Logi Halldórsson, 5. kup, Ármann stig: 7,76
5. Sæti Malena Ósk Hersteinsdóttir, 9. kup, Ármann stig: 7,45
6. Sæti Hákon Jan Norðfjörð, 6. kup, Ármann stig: 7,32
Flokkur: 10 ára
1. Sæti Elías Brim Þórarinsson, 9. kup, Keflavík stig: 7,25
2. Sæti Daníel Heiðar Jónsson, 7. kup, ÍR stig: 7,15
3. Sæti Gerður Eva Halldórsdóttir, 7. kup, HK stig: 7,27
Flokkur: 11 ára
1. Sæti Rúnar Örn Jakobsson, 5. kup, ÍR stig: 7,52
2. Sæti Karitas Ýr Jakobsdóttir, 7. kup, ÍR stig: 7,44
3. Sæti Kristín Andrea Arnarsdóttir, 6. kup, ÍR stig: 7,22
Flokkur: Rauðbeltisflokkur
1. Sæti Svanur Þór Mikaelsson, 2. kup, Keflavík stig: 7,96
2. Sæti Victoría Ósk Anitudóttir, 3. kup, Keflavík stig: 7,64
3. Sæti Adda Paula Ómarsdóttir, 4. kup, Keflavík stig: 7,44Parakeppni í poomsae (Barnamót)
Flokkur: Parakeppni Mix hærri belti (4. Kup+) Minior
1. Sæti Ágúst Kristinn Eðvarðsson, 3. kup, Keflavík stig: 7,53
Victoría Ósk Anitudóttir, 3. kup, Keflavík
2. Sæti Svanur Þór Mikaelsson, 2. kup, Keflavík stig: 7,19
Daníel Arnar Ragnarsson, 4. Kup, Keflavík
3. Sæti Adda Paula Ómarsdóttir, 4. kup, Keflavík stig: 6,79
Kristófer Þór Schminky, 4. kup, Keflavík
Flokkur: Parakeppni Mix lægri belti (5. Kup-) Minior
1. Sæti Brynjar Logi Halldórsson, 5. kup, Ármann stig: 7,48
Gabriel Hörður Rodriguez, 6. kup, Ármann
2. Sæti Halldór Freyr Grettisson, 6. kup, Ármann stig: 7,20
Eyþór Atli Reynisson, 5. Kup, Ármann
3. Sæti Snorri Egilsson, 9. kup, HK stig: 7,12
Gerður Eva Halldórsdóttir, 7. kup, HK
Music – Freestyle
Flokkur: Minior
1. Sæti Victoría Ósk Anitudóttir, 3. kup, Keflavík stig: 3,9
2. Sæti Svanur Þór Mikaelsson, 2. kup, Keflavík stig: 3,5
3. Sæti Adda Paula Ómarsdóttir, 4. kup, Keflavík stig: 3,1
Speed-Brake
Flokkur: 7-8 ára
1. Sæti Bartosz Wiktorowichz, Keflavík
2. Sæti Guðni Kjartansson, Keflavík
3. Sæti Gabríel Rodriques, Ármann
Flokkur: 9-10 ára
1. Sæti Halldór Freyr Grettisson, Ármann
2. Sæti Kristófer Þór, Keflavík
3. Sæti Eyþór Atli, Ármann
Flokkur: 10-11 ára
1. Sæti Svanur Þór, Keflavík
2. Sæti Kriel, ÍR
3. Sæti Ólafur Bjarki, Ármann