Taekwondo, nýr Svart beltingur
Nýr Svart beltingur
Helgi Rafn Guðmundsson, Keflavík tók 1. dan próf laugardaginn 17. september og stóð sig með prýði. Helgi Rafn er fyrsti Keflvíkingurinn til að ná svarta beltinu, hann er búinn að vera í Taekwondo síðan það byrjaði í Keflavík. En Taekwondodeildin varð 5 ára síðastliðin ágúst.
Prófdómarar Helga Rafns voru Master Sigursteinn Snorrason, master Snorri Hjaltason heiðursforseti TKÍ ásamt öðrum svartbeltingum Dojang Dreka.
En á myndinni hér til hliðar er Helgi vinstra megin
Master Sigursteinn Snorrason í miðjunni
Og kennari okkar Keflavíkinga Þorri Birgir Þorsteinsson