Fréttir

Taekwondo | 6. september 2011

Stundartafla vetrarins í taekwondo

Stundatafla vetrarins verður mjög svipuð og stundataflan á prufuæfingunum. Þessir tímar hérna eru líklegastir, en gætu þó breytst lítillega.

Börn 1-2.bekkur byrjendur, Myllubakkaskóli kl 15 mánudaga og miðvikudaga

Börn 3-7 bekkur byrjendur, Myllubakkaskóli kl 16 mánudaga og miðvikudaga, Ásbrú kl 16 föstudaga

Börn gult belti- blátt belti með rauðri rönd, mánudaga og miðvikudaga kl 16:30 og föstudaga kl 16 á Ásbrú

Börn rautt belti mánudaga og miðvikudaga kl 17:45 og föstudaga kl 16/17:15 á Ásbrú

Fullorðnir (16+)kl 19 mánudaga og miðvikudaga, kl 19, þriðjudaga (þrek) og fimmtudaga (þrek) kl 18 og föstudaga kl 17:15, Ásbrú

Unglingar (13-15) kl 19 mánudaga og miðvikudaga og föstudaga kl 17:15, Ásbrú

Auk þess verða sparringæfingar á laugardögum kl 11 á Ásbrú fyrir fullorðna, unglinga og börn með blátt belti og hærra. Þessar æfingar geta fallið niður ef viðburðir eru og þá verður það með fyrirvara.

ATH að í þessari viku (5-9 sept) er ennþá farið eftir stundatöflu fyrir kynningaræfingarnar sem má sjá með því að smella hér