Sögulegt bikarmót í Reykjanesbæ
Helgina 24-25 nóv. var haldið fyrsta Bikarmót Taekwondo sambands Íslands (TKÍ), en á hverju tímabili eru haldin þrjú slík mót til að ákvarða bikarmeistara. Mótið var haldið í Akurskóla í Reykjanesbæ. Á mótinu var bæði keppt í formum og bardaga sem eru aðalkeppnisgreinarnar í taekwondo. Keppendamet var líklega slegið á þessu móti, en heildarfjöldi keppenda var yfir 240 og frá flestum taekwondofélögum á landinu. Á laugardegi kepptu þeir sem eru 11 ára og yngri. Grípa þurfti til þess að nota 4 keppnisgólf vegna fjölda keppenda .TKÍ var að byrja að nota alþjóðlega keppniskráningarforritið fyrir taekwondo keppni ásamt nýjustu rafkerfum fyrir stigagjöf, bæði í bardaga og formum. Þetta olli töfum við að byrja keppni en þegar hún hófst loksins þá gekk ágætlega að halda flæði á mótinu þannig að allir fengu sína keppni.
Á sunnudeginum var svo keppt í aldursflokkum yfir 12 ára aldri. Þá gekk mun betur að láta mótið ganga.
Keflvíkingar náðu sínum langbesta árangri með tæplega 80 verðlaun. Þá hafa Keflvíkingar náð því markmiði sínu að vera með yfir 1000 verðlaun á þeim 12 árum sem félagi hefur verið starfandi og bætti um betur, en Keflvíkingar enduðu með 1037 verðlaun og þar af komu rúmlega 250 bara á þessu ári.
Grindvíkingar náðu einnig sínum besta árangri og voru með 5 gull, 4 silfur og 3 brons og Björn Lúkas Haraldsson var valinn keppandi mótsins í samanlögðum árangri í fullorðinsflokki karla.
Í lok sunnudags var tekinn saman árangur dagsins og Keflvíkingar sigruðu stigakeppni liða örugglega. Árangur Keflvíkinga og Grindvíkinga má sjá hér að neðan.
Keppendur mótsins
Form
Stúlka mótsins
Samar Uz-Zaman - Ármann
Drengur mótsins
Ægir Már Baldvinsson - Keflavík
Kona mótsins
Hildur Baldursdóttir - Ármann
Karl mótsins
Helgi Rafn Guðmundsson - Keflavík
Bardagi
Stúlka mótsins
Ástrós Brynjarsdóttir - Keflavík
Drengur mótsins
Karel Bergmann Gunnarsson - Keflavík
Kona mótsins
Kolbrún Guðjónsdóttir - Keflavík
Karl mótsins
Daníel Jens Pétursson - Selfoss
Keppandi mótsins í samanlögðum árangri
Stúlka mótsins
Ástrós Brynjarsdóttir - Keflavík
Drengur mótsins
Ægir Már Baldvinsson - Keflavík
Kona mótsins
Kolbrún Guðjónsdóttir - Keflavík
Karl Mótsins
Björn Lúkas Haraldsson - Grindavík
Félög mótsins
1. Keflavík 157
2. Selfoss 77
3. Ármann 71
Úrslit Keflvíkinga og Grindvíkinga
Laugardagur
Form
2. Freyja Yasmine - Grindavík
3. Árný Eyja Ólafsdóttir - Keflavík
1. Kolbrún María Sigurðardóttir - Keflavík
2. Jón Steinar Mikaelsson - Keflavík
2. Eyþór Ingi Brynjarsson - Keflavík
3. Guðjón Steinn Skúlason - Keflavík
2. Andri Sævar Arnarsson - Keflavík
3. Helgi Rúnar Þórarinsson - Keflavík
1. Þorsteinn Ragnar Guðnason - Keflavík
2. Hilmir Freyr Brynjarsson - Keflavík
3. Gísli Már Kjartansson - Keflavík
2. Bjarki Leo Finnbogason - Keflavík
1. Lilja Skarphéðinsdóttir - Keflavík
1. Ágúst Kristinn Eðvarðsson - Keflavík
1. Bartosz Wiktorowicz- Keflavík
2. Sævar Freyr Guðlaugarson- Keflavík
1. Jónas Guðjón Óskarsson -Keflavík
3. Daníel Egilsson - Keflavík
Bardagi
1. Kolbrún María Sigurðardóttir - Keflavík
2. Árný Eyja Ólafsdóttir - Keflavík
1. Eyþór Ingi Brynjarsson - Keflavík
3. Svanþór Rafn Róbertsson - Grindavík
2. Flóvent Rigved Adhikari - Grindavík
2. Guðrún Viktoría Ólafsdóttir - Keflavík
2. Lilja Skarphéðinsdóttir - Keflavík
1. Ágúst Kristinn Eðvarðsson - Keflavík
2. Daníel Arnar Ragnarsson - Keflavík
1. Ævar Týr Sigurðarson - Keflavík
2. Sævar Freyr Guðlaugarson - Keflavík
1. Bartoz Wiktorowicz - Keflavík
2. Patryk Snorri Ómarsson - Keflavík
1. Finnur Guðberg Ívarsson - Keflavík
1. Daníel Aagard Nielsen - Keflavík
2. Eyþór Jónsson - Keflavík
3. Jónas Guðjóns Óskarsson - Keflavík
3. Vilhjálmur Vilhjálmsson - Keflavík
1. Jakop Máni Jónsson - Grindavík
2. Maciek Marek Polkowski - Keflavík
2. Guðjón Steinn Skúlason - Keflavík
1. Gísli Már Kjartansson - Keflavík
1. Jón Aron Eiðsson - Grindavík
3. Sæþór Róbertsson - Grindavík
3. Sigurður Ágúst Eiðsson - Grindavík
1. Andri Sævar Arnarsson - Keflavík
1. Helgi Rúnar Þórarinsson - Keflavík
3. Þorsteinn Ragnar Guðnason - Keflavík
1. Benjamín Smári Kristjánsson - Keflavík
2. Aron Frosti Elíasson - Keflavík
3. Hilmir Freyr Brynjarsson - Keflavík
Sunnudagur
Form
2. Sæbjörn Rafn Steinarsson - Keflavík
1. Bjarni Júlíus Jónsson - Keflavík
1. Kolbrún Guðjónsdóttir - Keflavík
2. Dýrleif Rúnarsdóttir - Keflavík
1. Helgi Rafn Guðmundsson - Keflavík
2. Helgi Nikulás Vestmann - Keflavík
1. Georg Vopni Sigurvinsson - Keflavík
2. Ágúst Atli Ragnarsson - Keflavík
1. Gísli Þráinn Þorsteinsson - Grindavík
2. Björn Lúkas Haraldsson - Grindavík
2. Karel Bergmann Gunnarsson - Keflavík
3. Óðinn Már Ingason - Keflavík
2. Ylfa Rán Erlendsdóttir - Grindavík
1. Ástrós Brynjarsdóttir - Keflavík
2. Svanur Þór Mikaelsson - Keflavík
3. Þröstur Ingi Smárason - Keflavík
1. Ægir Már Baldvinsson - Keflavík
Bardagi
3. Ari Normandy del Rosario - Keflavík
3. Guðmundur Stefán Gunnarsson - Keflavík
1. Björn Lúkas Haraldsson - Grindavík
1. Rut Sigurðardóttir - Keflavík
1. Jón Steinar Brynjarsson - Keflavík
1. Sóley Þrastardóttir - Keflavík
1. Ástrós Brynjarsdóttir - Keflavík
1. Gísli Þráinn Þorsteinsson - Grindavík
2. Guðlaug Emma Hallbjörnsdóttir
2. Ágúst Alti Ragnarsson - Keflavík
1. Karel Bergmann Gunnarsson - Keflavík
2. Óðinn Már Ingason - Keflavík
1. Adda Paula Ómarsdóttir- Keflavík
1. Bjarni Júlíus Jónsson - Keflavík
1. Svanur Þór Mikaelsson - Keflavík
3. Sæbjörn Rafn Steinarsson - Keflavík
1. Ægir Már Baldvinsson - Keflavík
2. Ólafur Þorsteinn Skúlason - Keflavík
3. Þröstur Ingi Smárason - Keflavík
2. Dýrleif Rúnarsdóttir - Keflavík
1. Kolbrún Guðjónsdóttir - Keflavík