Fréttir

Taekwondo | 2. nóvember 2019

Námskeið í Fitness taekwondo, kicbox og mma fram að jólum

Æfðu allt að 5x í viku fyrir aðeins 9.900 fram að jólum.
 
Mán og mið kl 19:30 og föst kl 19 eru fjölbreyttar þrekæfingar með alls konar æfingum til að bæta styrk, þol, liðleika og koma manni í betra form.
Þriðjudaga og fimmtuaga kl 19 eru Kickbox / MMA æfingar
 
Þjálfarar eru Kristmundur Gíslason og Helgi Rafn Guðmundsson