Fréttir

Taekwondo | 29. júlí 2013

Keflvíkingar á Evrópumót - Ágúst Kristinn Eðvarðsson

19-25 ágúst n.k. halda 3 keppendur Keflavíkur til Rúmeníu til að keppa á Evrópumóti ungmenna. Í för eru einnig keppandi frá öðru félagi, þjálfarar og fygldarlið. Hér má sjá smá skot frá æfingum, keppnum og viðtal sem var tekið við keppendur. 

Myndband: 

Nafn : Ágúst Kristinn Eðvarðsson

Nickname : Litla Ljónið

Aldur: 12

Stutt um árangur í taekwondo?
-Norðurlandamót 2012 – Silfur
Vann gull á öllum bikarmótum vetrarins í bardaga
og 2 silfur og eitt gull í tækni
Fjöldi annarra verðlauna á mótum innanlands
Stefnir á svarta beltið á næstu mánuðum.
Nemandi ársins í Keflavík 2012
Reykjavík International Silfur í bardaga 2013Norðurlandameistari 2013 í bardaga.

Hvað hefurður æft taekwondo lengi?
-Frá janúar 2008.

Markmið í taekwondo?
-Komast á Ólympíuleikana

Hvað finnst þér skemmtilegast við taekwondo?
-Bardaga æfingar, mót, og fólkið sem ég æfi með.

Uppáhaldsmatur?
-Kjötsúpa, saffran kjúklingur, grjónagrautur og fullt af öðru eiginlega bara allur matur er góður. Sérstaklega það sem pabbi minn gerir.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir?
-Að keppa í bardaga.

Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?
-Mér finnst ekkert leiðinlegt, nema kannski að skrifa.

Hvað borðaðirðu í morgunmat?
-Weetos

Hver er uppáhaldsofurhetjan þín?
-Iron Man 

Ef þú gætir valið þér einn hæfileika, hver væri hann?
-Að geta flogið

Hvað hugsarðu rétt áður en þú keppir?
-Hvað ég ætla að gera í bardaganum.

Hver er uppáhaldsíþróttamaðurinn þinn?
-Servet Tazegul taekwondo Ólympíu og Evrópumeistari frá Tyrklandi.

Hefur taekwondo hjálpað þér eitthvað í lífinu?
-Það hefur hjálpað mér að einbeita mér í skólanum.

Eitt lýsingarorð sem lýsir þér?
-Frábær

Uppáhalds tilvitnun?
-"What doesn't kill you, makes you stronger."

 

Ef einhverjir geta séð sér fært að styrkja keppendur eða kaupa af þeim varning hafið þá beint samband við þá hér:

Ágúst - thoreygudny@simnet.is og síminn er 8665612
Ástrós - http://netsofnun.is/Sofnun/Vorur/960/0/ email:kolla@tpostur.is sími:8989114
Bjarni - astakb@simnet.is og sími 8644541 Hjalti
Karel -