Fréttir

Taekwondo | 17. desember 2012

Jólaæfingar

Á miðvikudag kl 17 verður síðasta formlega æfingin á önninni. Þá er sameiginleg æfing með öllum hópum, það er mikilvægt að allir mæti á þessa æfingu. Eftir þessa æfingu verður farið í jólaæfingar og æfingar hefjast aftur samvæmt stundatöflu 7. janúar 2012. 

Jólaæfingarnar!

21 kl 18 - sparring/poomsae 
24 kl 12 - þrek
25 kl 13:30 - þrek


27 kl 17- sparring/poomsae
28 kl 17 sparring/poomsae
29 kl 17 sparring/poomsae
30 kl 12 - sparring/poomsae
2 kl 18 - þrek
3 kl 18 -sparring/poomsae
4 kl 18 - sparring/poomsae

Þrekæfingar verða 60 min og eru fyrir 13 ára og eldri. Það má taka með sér vini eða fjölskyldumeðlimi á þessar æfingar sem langar að taka á því með okkur. 
Sparring verða 90 min.
Eftir sparringæfingarnar verða um 45 min langar poomsae æfingar. Þær byrja þegar sparring fólkið fer að teygja, eftir um 75 min. Sparring og poomsae æfingarnar eru fyrir 10 ára og eldri, ef einhverjum yngri langar að vera með þurfa þeir að fá leyfi hjá mér fyrst.

Jólastuð!