Fréttir

Taekwondo | 19. maí 2009

Innanfélagsmót og lokahóf

Árlega innanfélagsmót og lokahóf taekwondo deildar Keflavíkur var haldið s.l. föstudag. Fjöldi keppenda mættu þar til leiks og tóku þátt í skemmtilegum greinum eins og poomsae, þrautabraut, hoppframsparkkeppni, flugsparkkeppni, kihapkeppni, armbeygjukeppni, dodge ball keppni og kraftsparkkeppni.

 

Veitt voru viðurkenningar fyrir nemenda hvers flokks fyrir sig og voru eftirtaldir fyrir valinu

BA - Kjartan Bogi Jónsson
B1 - Andri Freyr Baldvinsson
B2- Svanur Þór Mikaelsson
B3- Hallur Kristinn Hallsson
Keppnishópur - Ástrós Brynjarsdóttir
Fullorðinshópur - Antje Muller
Efnilegasti nemandinn - Ágúst Kristinn Eðvarsson

Nemandi ársins í Keflavík - Þröstur Ingi Smárason

Takk fyrir veturinn og sjáumst öll í haust
kv Kennarar, stjórn og foreldrafélag