Fréttir

Fyrirlestur (Föstudaginn 21.feb)
Taekwondo | 17. febrúar 2014

Fyrirlestur (Föstudaginn 21.feb)

Fyrirlestur

Að vera Íþróttaforeldri

Á föstudag (21.feb) kl 18:30 til c.a. 20 býður taekwondodeildin uppá fyrirlesturinn "Að vera íþróttaforeldri". Allir foreldrar eru beðnir um að mæta og iðkendur 10 ára og eldri líka. Fyrirlesturinn verður í Keflavíkuríþróttahúsinu við Sunnubraut. Komið með skriffæri og blöð.