Árið 2012
2012
26 Íslandsmeistaratitlar einstaklinga
2 Íslandsmeistaratitlar liða
251 verðlaun á 9 mótum (6 mót voru innanlands og 3 voru erlendis)
20 verðlaun erlendis, þar af 8 gull
Besti árangur allra liða á öllum 6 innlendum mótum ársins
Langflestir af bestu keppendum hvers móts fyrir sig, m.a. besti karl og kona á Íslandsmóti í tækni og besti karl á Íslandsmóti í bardaga.
Besta lið í einstaklingskeppni í tækni á Scottish Open
5 ný svört belti
Taekwondo maður ársins og taekwondo kona ársins valin af taekwondosambandinu og heiðruð á “Íþróttamaður ársins” voru úr Keflavík.
Deildin flutti í nýtt húsnæði
Frá stofnun árið 2000
Fyrirmyndardeild frá árinu 2004
90 Íslandsmeistarartiltar einstaklinga
5 Íslandsemistaratitlar liða
5 Bikarmeistaratitlar liða
8 Bikarmeistarar einstaklinga
1037 verðlaun á mótum
15 svartbeltingar
Meirihluti íslenska landsliðsins og undirbúningshópa fyrir landslið síðan 2007 hafa verið úr Keflavík
Taekwondo maður/ kona ársins hefur 5x komi úr Keflavík